06 júl Hvernig ákveður maður laun bæjarstjóra og í hverju er starfið fólgið?
Þetta eru mikilvægar spurningar sem vert er að svara því annars er líklegt að geðþóttaákvarðanir ráði för. Umræðan undanfarnar vikur um há laun bæjarstjóra hefur varla farið fram hjá neinum og sitt sýnist hverjum. Viðreisn lagði til á síðasta fundi bæjarráðs að laun bæjarstjóra tækju mið...