28 mar Framboðslisti Viðreisnar í Hafnarfirði samþykktur
Á fjölmennum fundi Félags Viðreisnar í Hafnarfirði þann 27. mars, var framboðslisti Viðreisnar í Hafnarfirði samþykktur einróma af fundarmönnum. Oddviti listans er Jón Ingi Hákonarson, núverandi bæjarfulltrúi flokksins. Í öðru sæti listans er Karólína Helga Símonardóttir, fjármálastjóri. Í þriðja sæti listans er Árni Stefán Guðjónsson,...