02 sep Svona segir maður ekki Ásgeir!
Seðlabankastjóri hóf upp raust sína svo eftir var tekið. Í þetta sinn síður en svo um gjaldeyri, banka eða peningamál. Nei, bankastjórinn sagði orðrétt, að sögn vefmiðla: „Mér finnst alveg stórundarlegt og ámælisvert að Sundabraut hafi ekki verið byggð miðað við þá umferð sem er...