05 jan Opinn fundur um opinberar framkvæmdir
Hvernig getum við bætt umgjörð opinberra útboða þannig að skattfé nýtist sem best? Viðreisn býður til opins fundar í streymi á facebook síðu Viðreisnar, laugardaginn 9. janúar kl. 11-12. Sjá viðburð á Facebook. Þórður Víkingur Friðgeirsson, lektor við Háskólann í Reykjavík og Runólfur Þór Ástþórsson, framkvæmdastjóri VSÓ...