Frumvarp ríkisstjórnarinnar um Hálendisþjóðgarð skilgreinir hálendi Íslands sem náttúruauðlind í þjóðareign. Umhverfisráðherra og varaformaður VG hefur í opinberri umræðu um málið lýst því að með nýjum lagareglum verði unnt að stórauka verðmætasköpun ferðaþjónustu á hálendinu. Þingmenn stjórnarflokkanna hafa deilt um flest ákvæði frumvarpsins. Þær deilur eru...

Samgöngu, atvinnu og heilbrigðismál verða án efa stærstu kosningamálin í Suðurkjördæmi í kosningunum í haust. Skyldi engan undra enda mikið verk þar að vinna í kjördæminu. Örugg atvinna, góðar samgöngur og framúrskarandi heilbrigðisþjónusta eru allt grunnþættir sem þurfa að vera í lagi ef samfélög eiga...

Það hefur verið lærdómsríkt að taka þátt í vinnu formanna allra stjórnmálaflokka um breytingar á stjórnarskrá. Á köflum var vinnan vönduð, jafnvel skemmtileg þótt dapurleikinn hafi einkennt síðustu daga vinnunnar. Þegar blákaldur veruleiki og hagsmunapólitík stjórnarheimilisins spilaði sterkar inn í vinnuna. Í upphafi var sammælst um...

Hvernig getum við bætt umgjörð opinberra útboða þannig að skattfé nýtist sem best? Viðreisn býður til opins fundar í streymi á facebook síðu Viðreisnar, laugardaginn 9. janúar kl. 11-12. Sjá viðburð á Facebook. Þórður Víkingur Friðgeirsson, lektor við Háskólann í Reykjavík og Runólfur Þór Ástþórsson, framkvæmdastjóri VSÓ...

Mikilvægustu atriðin í dómi Yfirnefndar Mannréttindadómstólsins í Landsréttarmálinu eru tvö: Annars vegar er sú meginniðurstaða Hæstaréttar staðfest með afdráttarlausum rökum að þáverandi dómsmálaráðherra braut íslensk lög við skipan dómaranna. Hins vegar virðast áhrif dómsins ekki leiða til ógildingar þeirra mála, sem dómararnir umdeildu áttu aðild að. Þetta...