22 jan Skilvirkara skilnaðarferli
Hjónabandið er mikilvæg grunneining í samfélagi okkar og því nauðsynlegt að um það gildi skýr lög og reglur. Gildandi hjúskaparlög voru sett árið 1993 en þau byggjast að mörgu leyti á eldri lögum sem má rekja til ársins 1921. Það má því til sanns vegar færa...