Í minn­ing­unni virðast fleiri manns­aldr­ar síðan sam­kyn­hneigðum var meinað að ganga í hjóna­band hér á landi. Í raun­heim­um eru þó aðeins 15 ár liðin frá því ný hjú­skap­ar­lög tóku gildi sem heim­iluðu hjóna­band tveggja ein­stak­linga af sama kyni. Mik­il­vægi þeirr­ar rétt­ar­bót­ar fyr­ir fjölda fólks er...