11 maí Kjósum
Kæri kjósandi í Hafnarfirði. Ein af undirstöðum lýðræðisins er kosningarétturinn, að almenningur taki þátt í að velja sér fulltrúa sem tekur ákvarðanir sem hann varðar. Það er ekki hægt að ítreka þetta nógu oft. Í síðustu sveitastjórnarkosningum, árið 2018, var kosningaþáttaka í Hafnarfirði aðeins 58%. Þetta þýðir að...