13 okt Við ákveðum þetta saman
Rekstur innviðafyrirtækja er samofinn starfsemi sveitarfélaga. Í Reykjavík eru nokkur slík sem flestir þekkja og eru í daglegu tali kölluð B-hlutafyrirtæki. Þetta eru t.d. Orkuveitan ásamt dótturfélögum, Félagsbústaðir og Faxaflóahafnir. Mikilvægt er að í rekstri þessara fyrirtækja látum við góða stjórnarhætti leiða okkur áfram. Góðir stjórnarhættir Almenn...