Rekst­ur innviðafyr­ir­tækja er samof­inn starf­semi sveit­ar­fé­laga. Í Reykja­vík eru nokk­ur slík sem flest­ir þekkja og eru í dag­legu tali kölluð B-hluta­fyr­ir­tæki. Þetta eru t.d. Orku­veit­an ásamt dótt­ur­fé­lög­um, Fé­lags­bú­staðir og Faxa­flóa­hafn­ir. Mik­il­vægt er að í rekstri þess­ara fyr­ir­tækja lát­um við góða stjórn­ar­hætti leiða okk­ur áfram. Góðir stjórn­ar­hætt­ir Al­menn...

Í fjölmörgum samtölum við kjósendur fæ ég stundum spurningu um hvað geri Viðreisn ólíka öðrum flokkum og hverju vera Viðreisnar í borgarstjórn hafi breytt. Það er mér bæði ljúft og skylt að svara því. Viðreisn lofaði fyrir kosningarnar 2018 að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði. Enginn annar...