Það er löngu tíma­bært að spyrja al­menn­ing um það hvort hefja eigi sam­tal við Evr­ópu­sam­bandið að nýju. Til­laga þess efn­is var rædd á fyrstu dög­um þings­ins. Í þeim umræðum virt­ust stjórn­ar­liðar þó ekki átta sig á eðli til­lög­unn­ar. Mál­flutn­ing­ur þeirra ein­kennd­ist af óljós­um vanga­velt­um um...

Það er erfitt að finna orð sem lýsa óförum ríkisstjórnar breska Íhaldsflokksins. Óhætt er þó að fullyrða að stutt tilkynning um fjáraukalög eins ríkis hafi ekki í annan tíma valdið jafn miklu uppnámi. Kúvending ríkisfjármálastefnu með ábyrgðarlausum ákvörðunum um skattalækkanir og aukin útgjöld komu fjármálakerfi Bretlands...

Þegar þing kom sam­an að aflokn­um kosn­ing­um í fyrra flutti ég ásamt öðrum þing­mönn­um Viðreisn­ar til­lögu á Alþingi um að fela ut­an­rík­is­ráðherra að meta stöðu Íslands í fjölþjóðasam­vinnu í ljósi umróts í heim­in­um og þeirra miklu breyt­inga sem orðið hafa í alþjóðamál­um. Í kjöl­farið á inn­rás...