Endur­mat hags­muna er skylda stjórn­valda á hverjum tíma. Hags­munir geta breyst með hæg­fara þróun eða gerst í kjöl­far ó­væntra at­burða. Á­rásar­stríð Rússa er ó­væntur stór­at­burður sem kallar á endur­mat þar sem eru undir sam­eigin­leg gildi, vörn gegn upp­gangi hug­mynda­fræði sem byggir á valdi hins sterka,...

Ísland hefur allt frá því það varð sjálfstætt og fullvalda fikrað sig áfram í alþjóðlegri samvinnu og gerst aðili að mikilvægum alþjóðlegum samningum og stofnunum. Að tryggja sinn hag Tilgangurinn er ávallt sá að tryggja hagsmuni Íslands, vinna að sameiginlegum markmiðum og verkefnum til að leysa úr...

Það sem Boris Johnson fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins breska vann sér helst til frægðar áður en hann varð andlit Brexit, þrautagöngu bresku þjóðarinnar, var að skrifa skemmtisögur frá Brussel „höfuðborg Evrópusambandsins“ í breska fjölmiðla. Markmiðið var að sýna fram á fáránleika Evrópusamvinnunnar og helgaði...