01 feb Kjörin leið til að viðhalda krónunni er að selja ríkisbankana
Ég, eins og svo margir, er með varann á mér þegar bankasölur ber á góma því sporin hræða. Bankakerfi síðustu aldar var pólitískt valdatæki þar sem útvaldir fengu lán og fyrirgreiðslu. Á tímum óðaverðbólgu var lán ígildi gjafar. Útvaldir voru í hlýjunni og gátu eignast...