Sigmar Guðmundsson

Alþingismaður og ritari Viðreisnar. Sigmar á fimm börn, þau Krístínu Ölmu, Sölku, Kötlu, Krumma og Katrínu. Áhugamál Sigmars eru ræktin og önnur hreyfing, útivera, samvera með börnunum, kaktusar og Tinnabækurnar og allt sem þeim fylgir. Hann hefur beitt sér mikið fyrir því að efnahagur íslendinga verði stöðugri. Einnig hafa málefni fíknisjúkra, aðstandenda þeirra og annara sem standa höllum fæti í samfélaginu verið honum hugleikinn

Það er ljóst á skýrslu Ríkisendurskoðunar um Íslandsbankasöluna, sem birt hefur verið á vef stofnunarinnar, að þessari ríkisstjórn eru ákaflega mislagðar hendur við að skipuleggja stór verkefni. Stærstu tíðindin eru auðvitað þau að þetta klúður stjórnvalda kemur að öllum líkindum í veg fyrir að meira...

Salan á 50 milljarða hlut þjóðarinnar í Íslandsbanka verður sífellt undarlegri. Nú er komið í ljós með ummælum viðskiptaráðherra fyrr í dag að aðdragandinn í ríkisstjórn og ráðherranefndinni er sennilega furðulegasta púslið í þeirra skrípamynd sem er að teiknast upp. Fyrir páska sagði viðskiptaráðherra orðrétt: „Ég...

Það er svolítið merkilegt að fylgjast með því hvernig ríkisstjórnin hefur varið páskahelginni. Stjórnarforystan hafði tíma til að velta hlutum fyrir sér þar sem síminn var á silent þegar fjölmiðlar hringdu ítrekað. Vikulegur þriðjudagsfundur ríkisstjórnarinnar flæktist heldur ekki fyrir því hann var einfaldlega ekki boðaður,...