26 apr Dauði Bankasýslunnar er björgunarlína ríkisstjórnarinnar
Ríkisstjórnin hvarf sjónum yfir páskana þegar ljóst varð hvernig viðbrögð fólksins í landinu voru eftir að listi yfir kaupendur í bréfum Íslandsbanka var birtur. Ekki náðist í formenn ríkisstjórnarflokkanna og ráðherra ríkisstjórnarinnar dögum saman. Þögnin var svo loks rofin með fréttatilkynningu um að krossfesta ætti...