05 okt Ríkisstjórn sem hleypur frá reikningnum
Í allt sumar hefur fjárlagafrumvarp verið í smíðum hjá ríkisstjórninni. Þar sitja 12 ráðherrar í 12 ráðuneytum hjá þjóð sem telur tæplega 380.000 manns. Í allt sumar hafa vaxtahækkanir Seðlabankans valdið heimilum landsins áhyggjum, enda hafa mánaðarlegar afborganir lána á mörgum heimilum hækkað um tugi...