17 des Fjárlögin í ár hafa meiri þýðingu en oft áður
Fjárlög fyrir 2023 hafa meiri þýðingu en oft áður í ljósi verðbólgu, hárra vaxta og kjarasamninga. Viðreisn telur mikilvægt að fjárlög endurspegli þau verkefni sem mikilvægast er að bregðast við strax. Verðbólgan er þar í aðalhlutverki. Ríkisfjármálin verða að styðja við markmið Seðlabankans um að hemja...