02 maí Tími aðhalds og hagræðingar
Það er ljóst þegar ársreikningur Reykjavíkur 2022 er skoðaður að nú er tími aðhalds, hagræðingar og endurskipulagningar. Rekstrarhallinn var mun meiri en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir en í samræmi við hvað við sáum þegar leið á árið þegar verðbólgan rauk upp og vextir hækkuðu langt umfram spár....