Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Höfuðborgarsvæðið er eitt atvinnu-og búsetusvæði, þó hér séu mismunandi sveitarfélög. Við sem stjórnum sveitarfélögunum höfum séð hvað samtal og samvinna skiptir ofboðslega miklu máli til að samstilla strengi, í þágu allra sem búa hér og vinna. Við stöndum nú á ákveðnum tímamótum í samstarfi nokkurra mála,...

Fjárhagsáætlun næsta árs sýnir berlega áherslur núverandi meirihluta í Reykjavík. Við ætlum að fjárfesta í börnunum okkar og unglingum með því að veita fjármunum í auknum mæli í menntun barna, skólaumhverfi þeirra og aðstöðu. Nám er ekki bara skrifborð og stóll, heldur þarf námsumhverfið allt...

Ég er hugsi eftir umræðuna á borgarvettvangi þetta kjörtímabil og sérstaklega síðustu viku. Þetta hefur verið mitt fyrsta kjörtímabil sem fulltrúi Viðreisnar. Hingað kom ég úr viðskiptum og hagsmunapólitík fyrir Félag kvenna í Atvinnulífinu og því mjög vön því að takast á um hugmyndir og...

Í gær lögðum við fram í fjórða sinn fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar. Við höfum áfram þá skýru langtímasýn að fjármál borgarinnar eigi að einkennast af sjálfbærni og varfærni. Hættan var að bregðast við Covid-vandanum einungis með niðurskurði og baklás og draga þannig úr þjónustu við íbúa Reykjavíkur. Meirihlutinn...

Reykja­vík­ur­borg stend­ur nú í miklu átaki fyr­ir betri grunn­skóla í borg­inni. Í sept­em­ber samþykkti borg­ar­stjórn nýtt út­hlut­un­ar­lík­an fyr­ir grunn­skóla Reykja­vík­ur. Það kall­ast Edda og mun skapa for­send­ur fyr­ir raun­hæf­ari og betri fjár­mögn­un fyr­ir hvern grunn­skóla borg­ar­inn­ar. Reykja­vík­ur­borg hef­ur allt of lengi búið við plástrað lík­an, sem...

Sveit­ar­fé­lög­in hafa ákveðið að starfa sam­an á vett­vangi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga til að taka stór sta­f­ræn skref í þágu íbúa. Í þessu sam­starfi tek­ur Reykja­vík­ur­borg þátt, enda hef­ur borg­in af miklu að miðla og hef­ur verið í far­ar­broddi allra sveit­ar­fé­laga á þessu sviði. Önnur sveit­ar­fé­lög munu...

Þegar ég var formaður Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) á árunum 2013-2017 voru þrjú málefni sem brunnu á kvenleiðtogum íslensks atvinnulífs. Þau voru mikilvægi þess að fá fjölbreytileika í stjórnir fyrirtækja og stofnana, sýnileiki kvenna í fjölmiðlum og launamunur kynjanna á vinnumarkaði. Aukinn fjölbreytileiki í stjórnum Um...

Nú er tilbúið nýtt úthlutunarlíkan grunnskóla Reykjavíkur, sem heitir Edda sem stýrir því hvernig fjármagni er úthlutað til einstakra skóla. Líkanið er stórt framfaraskref í menntamálum borgarinnar og mikið fagnaðarefni. Bakhópur skólastjóra fylgdist með þróun líkansins, frá því verkefnið hófst í mars 2019 og var...

Forhönnun Laugarvegar og Skólavörðustígs hefur nú verið kynnt, meðal annars í borgarstjórn í dag. Þarna eru margar skemmtilegar hugmyndir sem munu án ef gera miðborgina okkar fallegri og bæði auðveldari og skemmtilegri til að ferðast um. Allt rýmið mun kalla á það að þetta verður göngugata,...

Borgarfulltrúar hafa að undanförnu fengið mörg skilaboð frá foreldrum barna í Fossvogsskóla um óánægju þeirra með upphaf þessa skólaárs, óvissuna sem þau búa við og að þeim finnst, skort á skilningi Reykjavíkurborgar á aðstæðum þeirra. Það verður að viðurkennast að þetta ferli sem Fossvogsskóli hefur farið...