29 ágú Skynsamlegar fjárfestingar til framtíðar
Efnahagsleg áhrif kórónufaraldursins má sjá hjá heimilum og hinu opinbera, bæði ríki og sveitarfélögum. Helsta ógnin sem við stöndum frammi fyrir í dag er vaxandi atvinnuleysi sem leggst þungt á þá sem verða því fyrir og getur orðið mjög dýrt fyrir samfélagið allt. Seðlabankinn sagðist...