Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Dagskrá hinsegin daga hefst í dag. Þó ekki verði haldin gleðiganga þetta árið, gefast tækifæri til að fagna fjölbreytileikanum og litrófi lífsins, bæði með skemmtun og fræðslu. Og ekki síst vitundarvakningu um að réttindabaráttu hinsegin fólks sé ekki lokið. Við heyrum af hræðilegum mannréttindabrotum gegn hinsegin...

Grímurnar eru að falla niður en það mun taka nokkurn tíma að vinna úr eftirköstum heimsfaraldursins. Eitt af því sem við höfum tekið eftir hjá Reykjavíkurborg er aukin eftirspurn eftir sálfræðiþjónustu í skólum vegna tilfinningavanda barna og ungmenna. Á tímabilinu frá 1. janúar 2020 til...

Reykja­vík­ur­borg hef­ur ekki látið sitt eft­ir liggja í að bregðast við Covid-far­aldr­in­um, hvorki í sótt­vörn­um né efna­hags­lega. Strax var ákveðið að fylgja leiðsögn helstu hag­fræðinga og er­lendra stofn­ana og fara ekki í mik­inn niður­skurð og upp­sagn­ir starfs­manna og ýta þannig enn frek­ar und­ir vand­ann. Þess...

Reykja­vík­ur­borg á í sam­tali við at­vinnu­líf og borg­ar­búa alla til að und­ir­búa at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefnu. Við ætl­um okk­ur að skilja bet­ur þarf­ir og vænt­ing­ar at­vinnu­lífs­ins í borg­inni. Við vilj­um að at­vinnu­lífið fái, líkt og íbú­ar, eins skjóta, skil­virka og hnökra­lausa þjón­ustu og unnt er. Við...

Jóna og Gunna eru að sækja um leikskólapláss fyrir yngsta barnið. Miðbarnið er á Sunnuási og því vilja þær gjarnan sækja um ungbarnadeildina þar. Þær sjá hins vegar í Reykjavíkurappinu að biðlistinn á ungbarnadeildina í Langholti er nokkuð styttri. Þær velja því Langholt sem fyrsta...