Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Alþingismaður og formaður Viðreisnar. Gift Kristjáni Arasyni og eiga þau þrjú börn, Gunnar Ara, Gísla Þorgeir og Katrínu Erlu. Hundur fjölskyldunnar heitir Birta og er gulur labrador. Áhugamál eru Sveitalífið, bækur, ferðalög, göngur, listir, íþróttir, rólegheit. Þorgerður Katrín brennur fyrir því að breyta samfélaginu með okkur, koma á stöðugum efnahag og halda utan um unga fólkið okkar.

Guðlaug­ur Þór Þórðar­son ut­an­rík­is­ráðherra brást við tveim­ur til­lög­um okk­ar í Viðreisn um nýja nálg­un Evr­ópu­mál­anna með grein í Morg­un­blaðinu síðastliðinn fimmtu­dag. Fyr­ir­sögn­ina um „snemm­búið aprílgabb“ tek­ur hann úr leiðara Morg­un­blaðsins, sem skrifaður var af sama til­efni 1. apríl. Leiðara­opna Morg­un­blaðsins þenn­an dag, sem grein ráðherr­ans birt­ist,...

Viðreisn hef­ur lagt fram á Alþingi til­lögu um að fela rík­is­stjórn­inni nú þegar að taka upp viðræður við Evr­ópu­sam­bandið um sam­starf í gjald­eyr­is­mál­um til þess að styrkja stöðug­leika krón­unn­ar og tryggja að Ísland geti gripið til jafn öfl­ugra viðreisn­araðgerða og helstu viðskipta­lönd­in. Jafn­framt þessu höf­um við...

Fjármálaráðherra hefur lengstum haft gott skjól af Samtökum atvinnulífsins og Viðskiptaráði. Gagnrýni þessara samtaka er þeim mun þyngri þegar hún kemur fram, því bragð er að, þá barnið finnur. Fyrir skömmu birtu Samtök atvinnulífsins greinargerð þar sem fullyrðingar fjármálaráðherra um að hvorki þyrfti að grípa til...

Eftir venju segjast allir flokkar ganga til kosninga óbundnir um stjórnarsamstarf. Formlega er það svo. En auðlindaákvæðið í stjórnarskrárfrumvarpi VG veldur því efnislega að stjórnarflokkarnir eru um leið að skuldbinda sig til áframhaldandi samstarfs. Við fyrri endurskoðanir á stjórnarskrá hafa ríkisstjórnarflokkar ekki verið bundnir af samstarfinu....

Í lok síðasta árs ákvað rík­is­stjórn­in að yf­ir­gefa krón­una og færa sig yfir í evr­ur til þess að fjár­magna halla rík­is­sjóðs. Þessi kúvend­ing hef­ur hins veg­ar ekk­ert verið rædd á Alþingi. Þegar kór­ónu­veirukrepp­an skall á lýsti ríkisstjórnin því yfir að hún ætlaði að byggja á stuðningi...

Í dag brosum við góðlátlega að gamalli forsjárhyggju íslenskra stjórnvalda. Sjónvarpslaus fimmtudagskvöld voru tilskipun ríkisins svo fólk myndi nýta þau til þess að njóta samverunnar á heimilum sínum. Óljósari var tilgangurinn með því að banna veitingastöðum að reiða fram vín með mat á miðvikudögum. Óskiljanlegt...