23 des Ónýtt tækifæri
Ný tækifæri flestra þjóða byggjast fyrst og fremst á því hvernig þær koma ár sinni fyrir borð í alþjóðasamskiptum. Ísland er í sérstöðu að þessu leyti. Í fyrsta lagi eigum við afkomu okkar undir utanríkisviðskiptum í ríkari mæli en flestar aðrar þjóðir. Í öðru lagi erum...