27 okt Við og þið
Það er manninum tamt að hugsa í tvenndum. Við eða þið, hitt eða þetta, svart eða hvítt, heitt eða kalt. Opinber umræða á að sama skapi til með að litast af tvíhyggju. Þar sem til eru tvær „réttar“ skoðanir og það er svo einstaklingsins að...