21 maí Óttast daður við einangrunarhyggju og kallar eftir aðgerðum gegn „Bannon-væðingu“
„Æi, ég nenni ekki að tipla á tánum í kringum þetta. Ég spái því að í næstu kosningum fari flokkar eins og Miðflokkur og Flokkur fólksins í samkeppni um það hver er með digurbarkalegustu yfirlýsingar í garð EES-samningsins,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar sem...