15 jan Blikastaðaland, stefna og pólitísk ábyrgð
Á fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar,miðvikudaginn 14. janúar, lá fyrir deiliskipulag fyrir 1. áfanga Blikastaðalands. Til stendur að auglýsa framkomna deiliskipulagstillögu og skipuleggja íbúafund. Greinargerð deiliskipulagsins ætti að liggja fyrir á vef Mosfellsbæjar um það leyti sem fundurinn hefst og hvetjum við alla íbúa til þess að...