02 mar Könnun um röðun lista Viðreisnar í Mosfellsbæ
Í dag hefst rafræn, óbindandi skoðanakönnun á meðal félagsmanna Viðreisnar í Mosfellsbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Þeir félagar Viðreisnar í Mosfellsbæ sem voru skráðir fyrir kl. 12.00 í dag, 2. mars, hafa þegar fengið tölvupóst með hlekk á könnunina. Sjö manns hafa gefið kost á sér í...