17 jan Óskað eftir skýrslum ráðherra um sóttvarnaraðgerðir
Þingflokkur Viðreisnar sendi Forseta Alþingis bréf í dag og óskaði eftir því að heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra, og eftir atvikum aðrir ráðherrar, gefi Alþingi skýrslu samdægurs eða eins fljót og auðið er í kjölfar þess að tilteknar sóttvarnaaðgerðir eru kynntar eða framlengdar af hálfu stjórnvalda. Óskað er...