14 jan Sveitarstjórnarþing Viðreisnar
Stjórn sveitarstjórnarráðs Viðreisnar boðar til sveitarstjórnarþings laugardaginn 30. janúar, frá kl. 10-14. Þingið verður rafrænt að þessu sinni. Kjörnir fulltrúar á sveitarstjórnarstiginu og þau sem starfa í nefndum/ráðum sveitarfélaga fyrir Viðreisn ættu öll að hafa fengið tölvupóst um þingið og skráningu. Hafi sá tölvupóstur ekki...