16 feb Gætum að höfðinu
Ekkert fær stöðvað framrás tímans og framvindu flestra hluta. Það gildir um stórt og smátt, þar með stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna og sameiginlega hagsmuni okkar af því að íslenskt þjóðfélag vaxi og dafni. Ýta verður undir þá þætti sem bæta velsæld og hagsæld en...