Jón Steindór Valdimarsson

Þingmaður. Kvæntur Gerði Bjarnadóttur íslenskukennara við Menntaskólann í Kópavogi. Dæturnar eru þrjár, Gunnur, Halla og Hildur og barnabörnin eru fimm. Áhugamál eru fjallgöngur, golf, lestur góðra bóka, stjórnmál og þjóðfélagsmál. Jón Steindór brennur fyrir evrópumálum, jafnrétti og nýsköpun, gegn kynbundnu ofbeldi.

Eitt af trompum rík­is­stjórn­ar­innar til hjálpar nýsköp­un­ar­fyr­ir­tækjum í fjár­hags­vanda er svokölluð Stuðn­ings Kría, sem felur í sér að fyr­ir­tækjum eru veitt lán ef þeim tekst að fá mót­fram­lag frá fjár­fest­um. Strax við fram­lagn­ingu máls­ins á Alþingi gagn­rýndi Við­reisn harð­lega að ekki væri veitt nægt fjár­magn til...

Aðgengi að upp­lýs­ingum er for­senda góðra ákvarð­ana, trausts og aðhalds. Aðgengi að upp­lýs­ingum er for­senda réttar með­ferð opin­bers fjár og tryggir jafn­rétti við úthlutun tak­mark­aðra gæða, hverjir njóta þeirra og á hvaða for­send­um. Hags­munir eru þannig í leiddir í dags­ljós­ið. Margt hefur áunn­ist á þessu sviði...

Hjónaband er lögbundið og formlega staðfest samkomulag tveggja einstaklinga um að verja lífinu saman með þeim réttindum og skyldum sem því fylgja. Hjónaband getur af mörgum ástæðum orðið óbærilegt fyrir annan eða báða sem til þess stofnuðu, t.d. vegna ofbeldis eða sundurlyndis. Dæmin sanna að...

Jón Stein­dór Valdimars­son, þing­maður Við­reisnar, hvetur þing­menn til að gæta hófs þegar kemur að orða­vali í um­ræðunni um svo­kallað þungunar­rofs­frum­varp. Frum­varpið var tekið til um­ræðu í gær og er ó­hætt að segja að hart hafi verið tekist á um það. „Málið verð­skuldar vandaða um­fjöllun og hóf­stillta...

Útgöngu Breta úr Evrópusambandinu fylgir mikil óvissa. Hvernig gengur stjórnvöldum að halda utan um hagsmunagæslu Íslendinga í gegnum það ferli? Á myndskeiðinu hér á eftir má sjá Jón Steindór Valdimarsson, þingmann Viðreisnar, fara yfir vangaveltur sínar um Brexit og þær réttmætu áhyggjur sem við megum hafa. Myndskeiðið er hér: https://www.facebook.com/vidreisn/videos/407406306467838/     ...