29 sep Hálfur björgunarhringur dugar skammt
Eitt af trompum ríkisstjórnarinnar til hjálpar nýsköpunarfyrirtækjum í fjárhagsvanda er svokölluð Stuðnings Kría, sem felur í sér að fyrirtækjum eru veitt lán ef þeim tekst að fá mótframlag frá fjárfestum. Strax við framlagningu málsins á Alþingi gagnrýndi Viðreisn harðlega að ekki væri veitt nægt fjármagn til...