08 sep Spurningin sem enginn spyr
Síðustu mánuði hefur veðrið vikið fyrir vöxtunum, sem helsta umræðuefni daglegs lífs. Forysta verkalýðsfélaganna birtir reglulega svimandi útreikninga um áhrif vaxtahækkana á heimilin. Enginn getur andmælt þeim. Sagan endurtekur sig. Verðbólgan þrengir mest að þeim sem lakast eru settir. Svarið Seðlabankinn segir að þetta sé vopnið sem bíti. Það...