Það hefur auðvitað ekki farið fram hjá neinum að Seðlabankinn hækkaði vexti á dögunum. Ekki er langt í að hækkunin skili sér í afborganir af húsnæðislánum. Afleiðingin verður sú að þeir sem eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum finna fyrir hressilegri hækkun. Fólk með...

Í aðdraganda kosninga 1978 var gripið til harkalegra efnahagsráðstafana vegna versnandi samkeppnisstöðu atvinnulífsins. Þær skertu umsaminn kaupmátt. Þeir tveir f lokkar, sem lofuðu óskertum lífskjörum þrátt fyrir breyttar aðstæður, unnu stórsigur í kosningunum. Næstu fimm ár freistuðu þrjár ríkisstjórnir þess, með aðild ráðherra úr öllum flokkum,...

Ríkisfjármálin verða erfiðasta úrlausnarefni stjórnvalda á næstu árum. Mestallt annað, sem við ræðum í kosningabaráttunni, veltur á því hvernig við tökumst á við þann vanda. Lykillinn að skynsamlegum ákvörðunum og samkomulagi ólíkra flokka um ríkisfjármálastefnu byggist á glöggum upplýsingum og raunsæju mati á öllum efnahagslegum forsendum....

Allir stjórnmálaflokkar hafa stöðugleika á stefnuskrá. Pólitískur stöðugleiki, sem felst í því einu að ríkisstjórn sitji, kemur að litlu haldi ef sú seta tryggir ekki stöðugleika í þjóðarbúskapnum og næga verðmætasköpun. Stöðugleikaáhrif stjórnvalda birtast einkum í stjórn þeirra á gjaldmiðlinum og ríkissjóði. Króna með eða án hafta Átta flokkar...

Flestir Íslendingar hafa í áratugi átt sér þann draum að hér kæmist á efnahagslegur stöðugleiki. Þannig yrði það ekki eins og að spila í fjárhættuspili þegar teknar væru ákvarðanir um fasteignakaup einstaklinga og fjárfestingar fyrirtækja. Kaupmáttaraukning sem skilar sér við gerð kjarasamninga yrði varanleg en...

Í fyrr­a yf­ir­gáf­u flest­ir er­lend­ir fjár­fest­ar ís­lensk­a fjár­mál­a­mark­að­inn vegn­a van­trú­ar á krón­unn­i. Mörg­um þótt­i því á­nægj­u­legt að sjá er­lend­a fjár­fest­ing­a­sjóð­i taka þátt í hlut­a­fjár­út­boð­i Ís­lands­bank­a. For­sæt­is­ráð­herr­a og fjár­mál­a­ráð­herr­a sögð­u að þett­a sýnd­i traust út­lend­ing­a á efn­a­hags­stjórn­inn­i. Í f lest­um vest­ræn­um ríkj­um eru er­lend­ar fjár­fest­ing­ar ein­mitt vís­bend­ing...