01 okt Forsendubresturinn og krónan
Samtök atvinnulífsins komust að þeirri niðurstöðu í síðustu viku að minni þjóðarframleiðsla vegna kórónaveirukreppunnar hefði kippt stoðum undan rúmlega ársgömlum kjarasamningum, sem gilda eiga til 2022. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar voru þau að sýna strax nokkrar framhaldsráðstafanir, sem hún var með á prjónunum og ráðgerði að kynna eftir...