Fyr­ir nokkr­um árum hélt banda­rísk­ur fyr­ir­les­ari nám­skeið um frum­kvöðla­starf­semi á veg­um Stjórn­un­ar­fé­lags Íslands. Eft­ir nám­skeiðið bað hann mig að keyra sig til Grinda­vík­ur en hann hafði heyrt að þar væru fleiri fyr­ir­tæki en heim­ili, sem var raun­in þá. Við heim­sótt­um fjöl­skyldu þar sem var með...

Áundanförnum vikum höfum við fengið fréttir um vöxt í þjóðarbúskapnum. Ísland er að rétta úr kútnum. Það gera líka aðrar þjóðir. Skammtímaaðgerðir Seðlabanka og ríkisstjórna hér heima og erlendis hafa dregið úr því tjóni, sem heimsfaraldurinn hefði ella valdið. Er þá allt klappað og klárt? Til þess að...