14 okt Samtal um stöðugleika
Með inngöngu þingmanns Miðflokksins í Sjálfstæðisflokkinn á dögunum er hluti Miðflokksins sjálfkrafa kominn með aðild að stjórnarsamstarfinu. Það mun þó ekki hafa merkjanleg áhrif á samtal stjórnarflokkanna um framhald á samstarfinu. Vægi frjálslyndra hugmynda minnkar Hitt er annað að þessi vistaskipti styrkja til muna íhaldssamari væng Sjálfstæðisflokksins. Vægi...