05 sep Frítt í strætó fyrir Garðbæinga!
Það var dapurlegt að fá neikvæð viðbrögð Sjálfstæðisflokks og Framsóknar við tillögu okkar og Garðabæjarlistans um að Garðabær tæki þátt í verkefninu um næturstrætó. Fyrir liggur að Reykjavík, Mosfellsbær og núna síðast Hafnarfjörður ætla að taka aftur upp þjónustu um næturstrætó úr miðborg Reykjavíkur. Fulltrúar...