09 jan Tímamót á afmælisári
Garðabær er 50 ára og hefur sjaldan litið jafn vel út. Samfélagið okkar er þó eldra en þau kaupstaðarréttindi sem veitt voru í byrjun árs 1976. Saga Garðabæjar er ekki einungis saga skipulagsáætlana og byggðaþróunar, heldur saga fólksins sem hér hefur byggt líf sitt, alið...