09 okt Uppstilling í Garðabæ
Viðreisn í Garðabæ ákvað einróma á félagsfundi sínum á þriðjudag, að uppstilling verði notuð til að raða á lista í komandi sveitarstjórnarkosningum, þann 16. maí 2026. Þetta verður í annað sinn sem Viðreisn býður fram lista til sveitarstjórnarkosninga í Garðabæ. Fundurinn var vel sóttur af félagsmönnum...