Hluthafinn er lítið upplýsandi vefrit um efnahagsmál og viðskipti. Á föstudag í síðustu viku birtist þar frétt þar sem greint var frá svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn vefritsins um hagsmunagæslu gagnvart Bandaríkjunum eftir að þau lögðu 15% toll á Ísland. Málhvíldin gagnvart þessari atlögu öflugasta ríkis í...

Ég finn mig æ oftar staldra við og setja hljóða í samfélagsumræðunni. Hvort sem er í samhengi alþjóðamála eða hér heima. Mér finnst við vera á rangri braut. Við gleymum að horfast í augu, ræða saman, rökræða og komast að sameiginlegri niðurstöðu. Og verst af...

Allt frá árinu 2014 þegar straumur flóttafólks til Evrópu jókst mikið hafði hann samsvarandi áhrif hér á landi, einkum frá 2015. Hámarki náðu umsóknir um alþjóðlega vernd hér á landi 2022 og 2023 en töluvert hefur dregið úr umsóknum síðan. Íslenskt regluverk hefur tekið breytingum...

Í febrúar síðastliðnum gáfu Samtök iðnaðarins og félag ráðgjafaverktaka út skýrsluna „Innviðir á Íslandi 2025 – Ástand og framtíðarhorfur“. Óhætt er að segja að þær áskoranir sem þar blasa við séu umfangsmiklar. Ef bara er litið til vegakerfisins er uppsöfnuð innviðaskuld þess 265–290 milljarðar króna....

Til þess að samfélag virki, geti þrifist og dafnað, verða innviðir og grunnþjónusta að vera til staðar og virka. Þar erum við að tala um samgöngur, menntastofnarnir og heilbrigðisþjónustu. Undanfarið hafa borist fjölmargar fréttir af Sjúkrahúsinu á Akureyri sem varpa ljósi á erfiða stöðu þessarar mikilvægu...