Mér finnst frá­bært að sjá hvernig ný rík­is­stjórn hef­ur störf sín. Við horf­um fram á nýtt upp­haf í stjórn lands­ins. Fersk­an tón. Þar sem sam­heldni, festa og skýr sýn um framtíðina er leiðar­stefið. Stóra verk­efnið er að ná tök­um á rík­is­fjár­mál­un­um. Eft­ir sjö ár af...

Árið 2024 var gott ár fyrir Ísafjarðarbæ og Vestfirði alla. Til viðbótar við formennsku í bæjarráði Ísafjarðarbæjar tók ég í haust við sem formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga og Vestfjarðastofu. Hér fer ég yfir fréttir ársins út frá þessum tveimur hlutverkum. Uppbygging og undirbúningur fyrir meiri uppbyggingu í...

Sumt fólk virðist hafa mikl­ar áhyggj­ur af mynd­un nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Full­yrðing­ar á borð við „Ég ef­ast um að kjós­end­ur Viðreisn­ar hafi verið að kjósa yfir sig vinstri­stjórn“ eða „Þessi vinstri­stjórn verður von­laus“ streyma nú út úr öll­um horn­um frá­far­andi vald­hafa. Það sem ég staldra við eru...

Rétt eins og und­an­far­in ár hef­ur árið sem nú er að líða ein­kennst af óró­leika og stríðsátök­um á alþjóðavett­vangi. Hér á Íslandi hef­ur þessi staða leitt til auk­inn­ar áherslu á ut­an­rík­is­mál, ekki síst á ör­ygg­is- og varn­ar­mál eins og merkja má á þeirri miklu upp­bygg­ingu...

Það skemmtilegasta og jafnframt það lærdómsríkasta við starfið í stjórnmálum er að kynnast fólki. Alls konar fólki með alls konar viðfangsefni í lífinu, alls konar þekkingu og reynslu. Þetta á alltaf við en sérstaklega þó í kosningabaráttu. Þessi kosningabarátta er þar sannarlega engin undantekning. Stefnuleysi...