15 des Bið, endalaus bið
Biðin eftir jólunum getur reynst okkur mörgum erfið, ekki síst börnunum okkar sem spyrja daglega hve langt sé í þau. Þessi pistill fjallar samt ekki um biðina eftir jólunum, heldur um mun afdrifaríkari og erfiðari bið sem börn og foreldrar á Íslandi standa frammi fyrir...