25 jan Strákar eru líka fólk
Reglulega blossar upp umræðan um stöðu drengja í hinu og þessu samhengi. Þessi staða þeirra er yfirleitt ekki góð. Strákar kallast drengir í þessari umræðu. Og stelpur kallast stúlkur. Ekki þarf að hafa jafnmiklar áhyggjur af þeim og þær virðast yfirleitt standa sig betur. Oft...