Í kjölfar skýrslu rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík hefur skiljanlega kviknað umræða um hvort nauðsynlegt sé að rannsaka aðra atburði með sambærilegum hætti. Við vitum að við Íslendingar erum sterkir í miðju almannavarnarástandi. En það verður hins vegar að viðurkennast að við erum ekki sérlega...

Ríkisstjórnin hefur nú kynnt mjög áhugaverðar aðgerðir til að jafna stöðu á íslenskum fjölmiðlamarkaði. Logi Einarsson, sem fer með málefni fjölmiðla, kynnti þær fyrir helgi og að mínu mati eru þessar hugmyndir vel til þess fallnar að styrkja stöðu einkarekinna miðla á sama tíma og...

Skrifstofa Viðreisnar að Suðurlandsbraut 22 verður lokuð frá og með 22. desember til 7. janúar. Hægt verður að senda tölvupóst á vidreisn@vidreisn.is en gera má ráð fyrir að fyrirspurnum verði ekki svarað fyrr en í janúar vegna jólaleyfa starfsmanna. Gleðilega hátíð og sjáumst hress á nýju...

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fyrrum varaformaður Sjálfstæðisflokksins skrifar í síðasta sunnudags Mogga um fullveldi og alþjóðasamstarf. Þar slær hún tón, sem lítt hefur heyrst frá þingmönnum sjálfstæðisfólks eftir hrun. Hún tekur ekki afstöðu til fullrar aðildar að Evrópusambandinu. Aftur á móti opnar hún umræðu um þá...

Hluthafinn er lítið upplýsandi vefrit um efnahagsmál og viðskipti. Á föstudag í síðustu viku birtist þar frétt þar sem greint var frá svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn vefritsins um hagsmunagæslu gagnvart Bandaríkjunum eftir að þau lögðu 15% toll á Ísland. Málhvíldin gagnvart þessari atlögu öflugasta ríkis í...

Ég finn mig æ oftar staldra við og setja hljóða í samfélagsumræðunni. Hvort sem er í samhengi alþjóðamála eða hér heima. Mér finnst við vera á rangri braut. Við gleymum að horfast í augu, ræða saman, rökræða og komast að sameiginlegri niðurstöðu. Og verst af...

Allt frá árinu 2014 þegar straumur flóttafólks til Evrópu jókst mikið hafði hann samsvarandi áhrif hér á landi, einkum frá 2015. Hámarki náðu umsóknir um alþjóðlega vernd hér á landi 2022 og 2023 en töluvert hefur dregið úr umsóknum síðan. Íslenskt regluverk hefur tekið breytingum...