Á laugardaginn var hittust tveir bergmálshellar á Austurvelli. Báðir hópar hafa áhyggjur af landamærum Íslands – þó af ólíkum toga. Annar vill loka – hinn vill opna. Annar hefur áhyggjur af innstreymi útlendinga í íslenskt samfélag, hinn hefur áhyggjur af skorti á mannúð og mannréttindum...

Það líður vart sá dag­ur á Alþingi þar sem minni­hlutaþingmaður stíg­ur ekki í pontu til að fussa yfir störf­um meiri­hlut­ans. Það er hluti af leikja­fræðinni. Þras um aðferðir, vinnu­brögð, tíma­setn­ing­ar og smá­atriði. Þetta eru oft fróðleg­ar umræður og at­huga­semd­ir – stund­um gagn­leg­ar. Það sem hef­ur...

Á ferð minni um Japan nýlega tók ég sérstaklega eftir því hvað allt umhverfi þeirra er þrifalegt, jafnt innandyra sem utandyra. Ég spurði hverju þetta sætti og var mér sagt að skólabörn væru alin upp í snyrtimennsku. Einkunnir barna fyrstu árin í skóla eru ekki...

Þegar aðalritari NATO var í Hvíta húsinu á dögunum treysti hann sér ekki til að taka afstöðu til hugmynda Bandaríkjanna um að innlima Kanada og Grænland. NATO var þó stofnað í þeim tilgangi einum að verja fullveldi aðildarríkjanna. Fyrir forsetakosningarnar 2016 staðhæfði Trump að NATO væri gagnslaust....

Líkt og fram hefur komið í viðtölum við Vilhjálm Árnason, formann stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis, hefur nefndinni borist erindi þar sem óskað er eftir því að sett verði á laggirnar rannsóknarnefnd Alþings vegna "byrlunarmálsins" svonefnda. Ekki er óalgengt að borgarar óski eftir því að þingnefndir...