Ný út­tekt Rík­is­end­ur­skoðunar á ópíóíðavand­an­um er svaka­leg­ur lest­ur. Margt af þessu var vitað fyr­ir en að fá þetta allt sam­an­dregið frá eft­ir­lits­stofn­un Alþing­is er mjög gagn­legt fyr­ir umræðuna og þokar mál­um von­andi áfram. Eitt helsta atriði skýrsl­unn­ar er að ekk­ert ráðuneyti eða stofn­un hef­ur tekið skýra...

Það voru von­brigði að ekki tókst að lækka stýri­vexti Seðlabank­ans við síðustu vaxta­ákvörðun. Aðilar vinnu­markaðar­ins fylgdu því hand­riti sem Seðlabank­inn sagði að myndi helst leiða til vaxta­lækk­un­ar. Samt var ekki talið rými til að hefja lækk­un­ar­ferlið. Ekki síst, að sögn seðlabanka­stjóra, vegna þess að það...

„Við erum að eltast við vökvafræðilega eiginleika. Það er, að sjá hvernig sveigjanlegir eiginleikar kvikunnar breytast frá upptökum og út í jaðra. Því er svolítið stjórnað af gasinu, sem er í kvikunni. Gasið er að rjúka úr henni.“ Þetta er ekki greining Ólafs Þ. Harðarsonar prófessors...

Manni sýnist að þrátt fyrir að skrifað hafi verið undir kjarasamninga, með aðkomu sveitarfélaga og 80 milljarða meðgjöf frá ríkisvaldinu, að þá standi þetta allt frekar tæpt. Atburðarásin er ekki sannfærandi, satt best að segja. Sem er miður því kjarasamningar til langs tíma eru nauðsynlegir....