04 jún Tveggja turna tal
Á laugardaginn var hittust tveir bergmálshellar á Austurvelli. Báðir hópar hafa áhyggjur af landamærum Íslands – þó af ólíkum toga. Annar vill loka – hinn vill opna. Annar hefur áhyggjur af innstreymi útlendinga í íslenskt samfélag, hinn hefur áhyggjur af skorti á mannúð og mannréttindum...