Viðreisn kynnti í dag áherslur sínar fyrir kosningarnar, kostnað ríkisins af breyttum áherslum og hvernig kostnaði verður mætt á næsta kjörtímabili. Helstu áherslur Viðreisnar ganga út á að lækka kostnað heimila af vöxtum og matarinnkaupum. Benti Þorsteinn Víglundsson oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður á að væru...

„Hvers vegna eru Evrópumálin ofarlega hjá Viðreisn?“ er spurning sem ég fæ reglulega að heyra. Fyrsta svar er iðulega okkar ónýta króna. Næsta svar hljómar svona: Vegakerfi Íslands er í molum. Fjármagn til vegagerðar er mjög af skornum skammti og ljóst að vegakerfið er á mörgum...

Launa­jafn­rétti var sett á dag­skrá stjórn­mál­anna í síð­ustu kosn­inga­bar­áttu þegar Við­reisn lagði fram jafn­launa­vottun sem sér­stakt bar­áttu­mál. Jafn­launa­vottun er tæki til þess að tryggja að konum og körlum séu greidd sömu laun fyrir sömu eða sam­bæri­leg störf. Það ætti auð­vitað að telj­ast sjálf­sagt en því...

Þrátt fyrir að margt hafi áunnist í jafnréttismálum hér á landi er eins og ákveðin svið samfélagsins séu alltaf sér á báti. Dæmi um þetta er fjármálageirinn. Tölurnar eru sláandi – ríflega 90 prósent þeirra sem stýra peningum hér á landi eru karlar. Yfirgæfandi meirihluti starfsmanna...

Skuggakosningar voru í framhaldsskólum landsins í síðustu viku. Síðdegisútvarp RÚV ræddi við nemendur í MA sem sátu framboðsfund í aðdraganda kosninganna. Annar viðmælandinn sagði að ef um hefði verið að ræða fyrirtæki með starfskynningu hefði það ekki höfðað til hans. Af hverju? Jú, fundurinn var...