Rússíbanahagkerfið á Íslandi er mikill óvinur fólksins í landinu. Frá aldamótum hefur kaupmáttur launa sveiflast fjórum sinnum meira hér en í hinum OECD-löndunum. Glíman við verðbólgu og ógnarháa íslenska vexti er mikilvægasta hagsmunamál heimilanna. Við förum hærra upp í rússíbananum þegar verðbólgan skellur á og erum í...

Mótmæli bænda í Frakklandi og víðar í Evrópu hafa verið svo hörð og umfangsmikil að nær væri að kalla þau uppreisn. Þetta segir okkur þá sögu að öflugustu landbúnaðarþjóðirnar í hjarta Evrópu eiga líka við vanda að etja eins og norðurslóðabúskapur okkar. Forysta Bændasamtaka Íslands hefur þó...

Í langan tíma hefur réttarkerfið verið afgangsstærð í stjórnarráðinu. Á höfuðborgarsvæðinu eru lögreglumenn svo fáir að það hefur áhrif á störf og öryggi þeirra. Árið 2007 var nýtt embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu stofnað. Þá störfuðu þar 339 lögreglumenn. Svæði embættisins þjónar í dag um 250.000...

Þetta eru auðvitað mjög ólík­ir flokk­ar! Hvað ætli við höf­um oft heyrt ráðherra og þing­menn stjórn­ar­meiri­hlut­ans fara með þessa þulu sem af­sök­un fyr­ir stefnu­leys­inu. Viðbrögð við ómark­viss­um út­gjalda­vexti rík­is­ins: Þess­ir flokk­ar eru auðvitað með ólíka stefnu. Allt í lás í orku­mál­um: Jú, sjáið til, flokk­arn­ir eru svo ólík­ir. Sund­ur­lyndið...

Fréttir berast af því að ráðist sé að lögreglumönnum og þeim hótað. Að lögreglumenn hafi þurft að flýja heimili sín vegna líflátshótana. Saksóknarar hafi þolað líflátshótanir. Í langan tíma hefur réttarkerfið verið afgangsstærð í stjórnarráðinu. Á höfuðborgarsvæðinu eru lögreglumenn svo fáir að það hefur áhrif á störf...

Ríkisstjórnin hefur gefið tvö stór loforð, sem leysa þarf á næstu vikum. Annað er að greiða stóran hluta af kostnaði atvinnufyrirtækja við gerð kjarasamninga. Hitt er að Grindvíkingar verði ekki fyrir fjárhagslegum skaða vegna náttúruhamfaranna. Þetta eru eðlisólík mál. Þátttaka ríkissjóðs í kjarasamningum einkafyrirtækja ætti að...