Við í Viðreisn lögðum frá upphafi áherslu á jákvæða og öfgalausa kosningabaráttu. Okkur líður sjálfum betur þannig og við fengum líka mjög skýr skilaboð frá fólki um allt land að það væri mikil eftirspurn eftir þannig stjórnmálaumræðu. Alls staðar þar sem Viðreisnarfólk hefur komið undanfarnar vikur...

Fylgisbreytingar einstakra flokka fanga eðlilega mesta athygli í aðdraganda kosninga. Hitt er þó ekki síður áhugavert að kosningabaráttan virðist einkum hafa breytt styrkleikahlutföllum milli miðju mengisins og vinstra mengisins. Frá miðju sumri virðist sameiginlegt mengi fimm flokka á vinstri vængnum hafi dalað. Að sama skapi hefur...