27 jan Þingmenn sjá ljósið
Tvennt veldur því öðru fremur hve lítið álit almenningur hefur á stjórnmálamönnum. Annars vegar hve auðveldlega þeir skipta margir um skoðun, jafnvel sannfæringu, eftir því hvað hentar þeirra frama hverju sinni. Hitt er hve fljótt þeir temja sér hroka og yfirlæti þegar þeir hafa náð...