Inngangur Hér á eftir er reynt að svara nokkrum spurningum sem hefur verið varpað fram í umræðunni um myntráðshugmyndina. Ekki er reynt að gera öllum álitamálum skil og því síður er um tæmandi greiningu að ræða. Peningastefnan er mikilvægur hluti af efnahagsumgjörðinni og nauðsynlegt að nálgast...

Viðreisn lagði upp í þetta kjörtímabil með metnaðarfull áform um aðgerðir til að bæta lífskjör hér á landi. Við lögðum áherslu á að lækka vaxtastigið í landinu, setja velferðina í forgang á grundvelli traustrar hagstjórnar og grípa aðgerða til að eyða kynbundnum launamun með jafnlaunavottun...

Við höfum sett fram slagorðið: Hægri hagstjórn, vinstri velferð.

Munurinn á okkur og flokkum sem liggja lengst til vinstri er að við ætlum ekki að taka lán fyrir velferðinni eða skattleggja þjóðina í drep. Við ætlum ekki að skuldsetja börnin okkar til að pumpa lofti í velferðarkerfið. Velferðin þarf að byggjast á traustum grunni.

Ari Trausti Guðmundsson, sá ágæti þingmaður VG, gerði lítið úr hægri hagstjórn, vinstri velferð og spurði: „Eða hver myndi skilja ef ég segðist á hinn bóginn stunda vinstri hagstjórn og hægri velferð?“ Það er hárrétt hjá Ara Trausta að tilhugsunin setur að okkur hroll við tilhugsunina. Einmitt þess vegna er okkar slagorð eins og það er.

Miklar breytingar hafa átt sér stað í smásöluverslun á Íslandi og aukin samkeppni hefur leitt til lægra vöruverðs. Koma Costco til Íslands hefur hrist upp í samkeppnisumhverfinu og því er haldið fram að íslensk verslun hafi ekki staðið sig. Sama átti við með komu Bauhaus...

Ég hef lesið margar greinar á ákveðnum hægrisíðum þar sem kerfinu er bölvað. Í greinunum kemur fyrir vondur embættismaður sem, umboðslaus, stöðvar allar framfarir og gerir venjulegu fólki lífið leitt. Embættismaður á Samgöngustofu neitar bátum um leyfi til að flytja fólk á þjóðhátíð. Skriffinnar hjá...

Það verður seint sagt að umræða um Evr­ópu­mál hafi verið áber­andi hér á landi und­an­farin miss­eri. Frá síð­ustu alþing­is­kosn­ingum hefur samt ýmis­legt gerst í henni Evr­ópu. Tíðar fréttir ber­ast af vand­kvæðum  Breta vegna fyr­ir­hug­aðrar útgöngu úr Evr­ópu­sam­band­inu en að sama skapi jákvæðar fréttir um stöðugan hag­vöxt...

Vegatollahugmyndir fráfarandi samgönguráðherra Sjálfstæðisflokksins eru ekkert annað en sérstök skattlagning á suður- og suðvesturhorn landsins og eru því í eðli sínu hróplega óréttlátar. Það að ætla að skattleggja eitt landssvæði umfram annað með þessum hætti er óboðlegt. Við í Viðreisn höfum verið opin fyrir því að...