20 okt Horfum fram á veginn
„Hvers vegna eru Evrópumálin ofarlega hjá Viðreisn?“ er spurning sem ég fæ reglulega að heyra. Fyrsta svar er iðulega okkar ónýta króna. Næsta svar hljómar svona: Vegakerfi Íslands er í molum. Fjármagn til vegagerðar er mjög af skornum skammti og ljóst að vegakerfið er á mörgum...