Fjárlagaumræðan endurspeglar ekki stórvægilegan ágreining um markmið í heilbrigðismálum og velferðarþjónustu. Leiðir skilja fyrst og fremst þegar kemur að skattheimtu. Eftir að fjárlagaumræðunni lauk á Alþingi hafa þau Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir fulltrúi Viðreisnar í fjárlaganefnd, í grein hér á Eyjunni, og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Kristrún...

Þingmenn Viðreisnar ferðast um landið og vilja fá að heyra hvað liggur þér á hjarta. Fundarferðin hefst í Borgarnesi og á Akranesi og munu frekari fundir verða uppfærðir hér, svo fylgstu með! Hanna Katrín Friðriksson, Sigmar Guðmundsson og Elva Dögg Sigurðardóttir vilja hitta þig á Bara bar,...

Umræðan um stefnuræðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á Alþingi í gærkvöldi var eins konar sambland af svanasöng og upprás fyrir málefnagrundvöll næstu ríkisstjórnar. Þá ályktun má draga af umræðunni að nú gefist flokkum í stjórnarandstöðu rúmur tími til að horfa lengra fram á við og ræða hugmyndir...

Á innan við þremur mánuðum hefur matvælaráðherra náð að kúvenda hvalveiðistefnu landsins tvisvar. Og fjármálaráðherra hefur nú einhliða sett í uppnám þverspóltískan samning sinn við höfuðborgarsveitarfélögin um mestu samgönguframkvæmdir allra tíma. Þetta eru vísbendingar um eins konar fyrirtíðar kosningaspennu: Tvær kúvendingar og einn kollhnís. Bakhliðin á pólitískum...

Það var dapurlegt að fá neikvæð viðbrögð Sjálfstæðisflokks og Framsóknar við tillögu okkar og Garðabæjarlistans um að Garðabær tæki þátt í verkefninu um næturstrætó. Fyrir liggur að Reykjavík, Mosfellsbær og núna síðast Hafnarfjörður ætla að taka aftur upp þjónustu um næturstrætó úr miðborg Reykjavíkur. Fulltrúar...

Á Safna­eyj­unni í hjarta Berlín­ar á bráðum að af­hjúpa minn­is­varða um frelsi og sam­stöðu til að minn­ast sam­ein­ing­ar Þýska­lands eft­ir kalda stríðið. Þetta er risa­verk, minn­ir á af­langa skál eða bát sem verður um sex metr­ar á hæð og 50 metr­ar á lengd. Þegar um...