Vestfirðir eru gullkista. Þrátt fyrir að vera með minna en 10% flatarmáls landsins, eru 30% strandlengju Íslands á Vestfjörðum, og nær helmingur allra fjarða landsins eru í fjórðungnum. Það er því ekki skrýtið að saga Vestfjarða og hagsaga Vestfjarða er saga sjávarins—eða réttara sagt samspils...

Er Ísland í stakk búið til að verjast drónaárásum? Þannig var spurt á dögunum þegar erlendum flugvöllum var lokað vegna drónaárása. Umræðan var gagnleg fyrir þá sök að hún varpaði ljósi á nýjar áður óþekktar aðstæður, sem við stöndum andspænis, og kalla á nýja hugsun og...

 síðustu viku kynnti ég í ríkisstjórn þingsályktunartillögu um stefnu Íslands í varnar- og öryggismálum. Stefnan byggist á vandaðri skýrslu samráðshóps þingmanna. Nýr veruleiki kallar á endurmat Það er eðlilegt að spurt sé hvers vegna þörf sé á sérstakri stefnu í varnarmálum. Svarið liggur í því breytta öryggisumhverfi...

Ástæður þess að enginn bauð í skólamáltíðir í Hafnarfirði Byrjum á niðurstöðunni. Meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðismanna ætlaði að spara sér nokkrar krónur á kostnað gæða og skilvirkni. Hafnfirsk börn eru ekki krónur eða aurar og þau eiga skilið það besta. Útboðsskilmálarnir voru þannig að reyndustu og...