28 nóv Frá jöðrunum inn á miðjuna
Fylgisbreytingar einstakra flokka fanga eðlilega mesta athygli í aðdraganda kosninga. Hitt er þó ekki síður áhugavert að kosningabaráttan virðist einkum hafa breytt styrkleikahlutföllum milli miðju mengisins og vinstra mengisins. Frá miðju sumri virðist sameiginlegt mengi fimm flokka á vinstri vængnum hafi dalað. Að sama skapi hefur...