09 mar Traust til lýðræðisins
Traust var rætt í borgarstjórnarfundi í vikunni. Traust er mikilvægt en það fer dvínandi í heiminum. Sérstaklega traust til opinberra aðila sem áður var mikið en er nú lítið. Samsæriskenningar lifa góðu lífi og popúlismi og jaðarskoðanir grassera um allan heim. Við lifum sannarlega á...