14 mar VG nýtti síðasta sóknarfærið
Á nýgerðum kjarasamningum eru tvær hliðar. Önnur er efnahagsleg. Hin er pólitísk. Enn er allt á huldu um áhrifin af þætti ríkisstjórnarinnar á frekari lækkun verðbólgu og vaxta. Eftir nokkurra mánaða umhugsunartíma svarar hún út og suður um það efni. Markmiðið ríkisstjórnarinnar er svo lágreist...