Við höfum það sem til þarf … Við erum að bjarga heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu og samgöngunum frá langvinnri vanrækslu og ásælni peningaaflanna í landinu … Erum við ekki ánægð með aukið fjármagn til heilbrigðismála?“ Þetta eru tilvitnanir í ræðu Svandísar Svavarsdóttur ráðherra í sjónvarpsumræðum um stefnu ríkisstjórnarinnar í desember...

Garðbæingar vinna nú að því hörðum höndum að losa sig við „óæskilegan iðnað“ úr íbúabyggðum og hafa gert atlögu að því að koma honum fyrir ofan í íbúabyggð í Kópavogi. Atlagan krefst þó breytinga á gildandi svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og áratuga löngu samkomulagi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu...

Þessi grein mun birtast um áramótin 2029-2030 eftir 5 ára stjórnarsetu Viðreisnar sem komst til valda með frjálslyndum og alþjóðasinnuðum samstarfsflokkum eftir kosningarnar 2025. Viðreisnarstjórn númer 2 varð til. Hvaða árangri hefur þetta nýja stjórnarsamstarf náð? Skoðum það nánar. Loksins hefur náðst að jafna atkvæðisrétt allra landsmanna....

Margir muna eftir „græna treflinum“ svokallaða úr svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins en hann á að mynda samfellda umgjörð kringum borgina og skilgreinir mörk þéttbýlis og útmerkur. Samkomulag er um að græni trefillinn eigi að vera útivistarsvæði með samblöndu af skógræktarsvæðum og ósnortinni náttúru. Tilgangur hans er að...

Árið 2022 var nokkuð við­burða­ríkt. Við sáum stríð, sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, eld­gos, verð­bólgu, gjör­breytt efna­hags­um­hverfi og svo mikið fleira. Þetta er líka árið þar sem við komum aftur saman í stórum mann­fögn­uð­um. Við héldum aftur upp á 17. júní, Menn­ing­arnótt og Pride. Og fórum í fjöl­margar fjöl­skyldu­veisl­ur. Árið...

„Ég nenni ekki að fylgj­ast með íslenskum stjórn­mál­um. Þau eru svo leið­in­leg því þið eruð öll sam­mála um allt.“ Þegar hálf­ís­lensk/hálf­banda­rísk vin­kona mín sagði þetta við mig fyrir nokkrum árum horfði ég á hana í for­undr­an. Þessi full­yrð­ing hennar hefur hins vegar setið í mér....