Okkar „tráma“ kvíðinn situr í beinunum. Mín upplifun er þannig kvíði.“ Þessi orð mátti lesa sem viðbrögð við frétt Heimildarinnar um ræðu sem undirritaður hafði flutt á Alþingi vegna  hækkandi verðbólgu og neikvæðrar stöðu heimilanna. Þetta var skrifað af konu sem er greinilega að upplifa versnandi...

Á árunum 2014-2018 fékk ég einstakt tækifæri, sem formaður skipulagsráðs í Kópavogi, til að breyta vinnubrögðum í skipulagsmálum og auka samráð og aðkomu íbúa að þróun hverfa. Á kjörtímabilinu voru haldnir um 50 opnir samráðs- og upplýsingafundir um gerð hverfisáætlana og umfangsmikla stefnumótun og samþykkt...

Ég hef ekki komist hjá því að verða vör við hávaðann sem glymur frá kjörnum fulltrúum Sjálfstæðismanna héðan og þaðan af höfuðborgarsvæðinu. Líkt og oftast glymur hæst í borgarfulltrúunum en í þetta skiptið var það nýr bæjarstjóri Kópavogsbæjar sem hóf trumbusláttinn. Svo slæddust félagar hennar,...

Fyrir réttri viku birtist furðufrétt á Vísi. Settur ríkisendurskoðandi kvartar þar undan því að Alþingi hafi ekki birt greinargerð, sem hann í krafti embættisbréfs sendi þinginu fyrir margt löngu. Ræður á Alþingi um þessa óbirtu greinargerð eru svo skáldsögu líkastar. Íslandsklukkan Í Íslandsklukkunni greinir frá gömlum manni, sem...

Ísland hefur allt frá því það varð sjálfstætt og fullvalda fikrað sig áfram í alþjóðlegri samvinnu og gerst aðili að mikilvægum alþjóðlegum samningum og stofnunum. Að tryggja sinn hag Tilgangurinn er ávallt sá að tryggja hagsmuni Íslands, vinna að sameiginlegum markmiðum og verkefnum til að leysa úr...