03 nóv Tempóvandinn og tungumálið
Ég hef verið hugsi yfir viðtali við grunnskólakennara með áratugareynslu sem lýsir undanhaldi íslenskunnar í kennslustofunni. Hnignun málskilnings og orðaforða sem hún hefur fylgst með um árabil. Raunveruleikinn, að hennar mati, er sá að kennarar þurfi að einfalda mál sitt og umorða setningar svo að...