10 nóv Afneitunin
Það hefur mikið verið rætt um mál ríkislögreglustjóra að undanförnu og meðferð hennar á opinberum fjármunum. Mér sýnist að flestir séu þeirrar skoðunar að þarna hafi ekki verið farið vel með fjármuni enda liggur fyrir viðurkenning á því af hálfu embættisins. Vonandi finnst á þessu...