Veðmálastarfsemi er í dag ólögleg. Það eru ekki allir meðvitaðir um það, eðlilega kannski, þar sem við sjáum íslenskar veðmálasíður auglýstar á hverjum einasta degi í sjónvarpi, á samfélagsmiðlum og á íþróttaleikjum svo dæmi séu nefnd. En þessi veðmálafyrirtæki eru skráð erlendis og falla því...

Ég tilheyri því örbroti mannkyns sem hef íslensku að móðurmáli. Það er út af fyrir sig stórmerkilegt og ekki síst bara soldið skemmtilegt. Við sem tilheyrum þessu örbroti erum flest, held ég, nokkuð montin af þessari sérstöðu okkar og finnst mikilvægt að leggja rækt við...

Frelsi á Íslandi á sér djúpar rætur og er óaðskiljanlegur þáttur í sjálfsmynd þjóðarinnar. Frá landnámsöld til okkar tíma hefur hugmyndin um frelsi þróast og það er margt í sögu Íslands sem hefur mótað afstöðu Íslendinga til frelsis. Frelsið endurspeglast m.a. í lýðræðishefðum, réttindum einstaklinga...

„Formaður Samtaka atvinnulífsins segir stjórnvöld skorta skilning á fyrirtækjarekstri og að stefna þeirra sé atvinnulífinu skaðleg.“ Þannig lýsti RÚV boðskap Jóns Ólafs Halldórssonar á ársfundi SA fyrir réttri viku. Bergmál Ársfundarræða formannsins var eins og bergmál af auglýsingaherferð SFS fyrr á þessu ári. Þar gengu samtökin svo fram...

Í kjördæmaviku fáum við tækifæri til að ferðast um kjördæmið og eiga dýrmæt samtöl við íbúa um það sem skiptir þá máli. Dagarnir eru fjölbreyttir, allt frá fundum með kjörnum fulltrúum sveitarfélaga yfir í dýrmæt samtöl í beitningaskúrum, í heita pottinum eða í sjoppunni. Í heimsókn...

Sem ráðherra jafnréttismála og þingmaður Reykvíkinga þótti mér áhugavert að fylgjast með nýjasta útspili meirihlutans í borginni. Nú á að stytta dvalartíma barna, festa skráningarskyldu í sessi og hækka gjaldskrár fyrir heilsdagsvistun. Leikskólavandinn Vandi leikskólakerfisins er auðvitað flóknari en svo að hann verði leystur með einu pennastriki....

Byggjum upp samfélag með fjölbreyttum atvinnutækifærum fyrir alla – óháð aldri, kyni, færni eða menntun. Sveitarfélagið Árborg stendur á tímamótum. Með ört vaxandi íbúafjölda og fjölbreyttum samfélagslegum þörfum er nauðsynlegt að skoða atvinnutækifæri innan sveitarfélagsins. Það er að mínu mati grundvöllur áframhaldandi þróunar að hafa skýra...