11 sep Góðir stjórnsýsluhættir og slæmir
Meirihlutinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar á hrós skilið fyrir þá framsýni að bjóða fulltrúum allra flokka í bæjarstjórn að borðinu við mótun menntastefnu Hafnarfjarðar til framtíðar. Þetta verklag tryggir að gagnsæja og djúpa umræðu sem tryggir aftur að um lokaafurðina ríkir sem mest sátt. Ég er...