22 maí Skemmtilegri Hafnarfjörður
Það er gaman að búa í Hafnarfirði. Undanfarin ár hafa margir skemmtilegir viðburðir bæst við flóruna og skapað grundvöll fyrir frábærar samverustundir. Margar af þessum uppákomum eru skipulagðar af Hafnarfjarðarbæ eins og t.d. vorhátíðin Bjartir dagar og Jólaþorpið. Annað á rætur sínar að rekja til...