05 feb Tómlegur fataskápur keisarans
Ingi Tómasson formaður skipulags og byggingarráðs gagnrýnir í grein í Hafnfirðing fulltrúa Viðreisnar og Samfylkingar í skipulags og byggingarráði og bæjarráði. Hann finnur þeim þrennt til foráttu: (1) að benda á litla uppbyggingu í bænum, (2) að gagnrýna „nánast öll uppbyggingaráform sem lögð eru fram“...