09 maí Frístundastyrkur
Ég fór á Ásvelli á laugardalskvöldið og horfði þar á mína menn í handboltaliði Hauka vinna lið ÍBV og halda þar með einvíginu lifandi. Þar sá ég hvað Frístundastyrkurinn er mikilvægur fyrir börnin, foreldrana og ekki sýst íþróttafélögin. 12 af 16 leikmönnum liðsins voru uppaldir leikmenn hjá...