01 mar Þjónusta í nærumhverfi í – myndu ekki fleiri njóta góðs af?
Einstaklingar í samfélaginu eru jafn mismunandi og þeir eru margir. Ætla má að einhvern tímann á lífsleiðinni þurfi flestir að leita sér aðstoðar af ýmsum ástæðum; álag, veikindi, sjúkdómar og svo mætti áfram telja. Í mörgum tilfellum er um að ræða fólk sem þarf þjónustuna...