Á Íslandi sker­um við okk­ur úr hvað viðkem­ur fjöl­breytni í skóla­starfi. Ef við ber­um okk­ur sam­an við hinar Norður­landaþjóðirn­ar er hlut­fall sjálf­stætt starf­andi skóla lang­lægst hér á landi. Árið 2020 voru nem­end­ur sjálf­stætt starf­andi skóla ein­ung­is 2,4% nem­enda í grunn­skól­um á landsvísu en ef litið...

Hafnarfjörður er ört stækkandi bæjarfélag. Á síðustu árum hefur mikið breyst í bænum og er því mikilvægt að betrumbæta þjónustu við bæjarbúa.  Eitt af því er fyrirkomulag frístundastyrkja til barna; bæði útfærsla styrksins og úthlutunarreglur. Það er  mikilvægt að gætt sé jafnréttis og komið sé...

Í nýrri skýrslu VSÓ um íbúaþróun og skólasóknarsvæði Garðabæjar til ársins 2040 er dregin fram skýr mynd af verkefninu framundan. Það þarf að taka ákvörðun um skólauppbyggingu til framtíðar til þess að mæta fyrirsjáanlegri fjölgun íbúa. Það er ekki augljóst hvaða leið í því er...

Í langan tíma hefur blasað við mannekla hjá Landspítala. Ein af ástæðum fyrir flótta úr þessum mikilvægu starfsstéttum er vinnutíminn. Vaktavinna er ekki fjölskylduvæn og fátt í okkar samfélagi sem styður við fjölskyldufólk í þeirri stöðu. Það er viðbótarálag að finna út úr því hvar...

Mönnunarvandi leikskólanna er ekki nýr af nálinni en staðan þyngist eftir því sem tíminn líður. Tvær lykilbreytur hafa haft mikil áhrif á þá stöðu. Annars vegar lög um eitt leyfisbréf þvert á skólastig sem tóku gildi árið 2020 og hins vegar innleiðing á styttingu vinnuvikunnar. Áhrifin...