Vellíðan barna í skólakerfinu hefur verið útgangspunktur stefnu Viðreisnar í skólamálum hér í Hafnarfirði og verður það áfram. Á næsta kjörtímabili ætlum við að koma upp framleiðslueldhúsi í grunnskólum Hafnarfjarðar. Í dag er Áslandsskóli eini grunnskóli Hafnarfjarðar með slíka þjónustu. Við ætlum að fara í...

Eitt stærsta verkefni sveitarfélaga er að sinna börnum. Í Reykjavík eru börn sett í forgang og við sjáum það á þeim verkefnum sem Viðreisn og núverandi meirihluti hefur lagt áherslu á. Bilið brúað Eitt helsta kosningamál Viðreisnar var að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla. Það...

Einstaklingar í samfélaginu eru jafn mismunandi og þeir eru margir. Ætla má að einhvern tímann á lífsleiðinni þurfi flestir að leita sér aðstoðar af ýmsum ástæðum; álag, veikindi, sjúkdómar og svo mætti áfram telja. Í mörgum tilfellum er um að ræða fólk sem þarf þjónustuna...

Nú um mundir er unnið að undirbúningi vegna þjóðarleikvangs fyrir knattspyrnu sem er fyrirhugaður í Laugardal í Reykjavík. Þessi nýi leikvangur er fagnaðarefni fyrir alla unnendur knattspyrnu og boðar nýja tíma fyrir alla landsmenn. Það er þó eitt sem hefur aðeins gleymst í umræðunni en það...

Ég hjó eftir því að bæði innviðaráðherra og fjármálaráðherra eru sammála um að sveitarfélögin eigi bara alls ekki að hafa orð á því að tveir stærstu málaflokkarnir sem þeim ber að sinna vaxi svo hratt að það fjármagn sem var ætlað í þá fyrir áratugum...