06 maí Eitt námsgjald, einföldum kerfið og þjónustu við hælisleitendur
Reglulegur pistill formanns borgarráðs Reykjavíkur á Kjarnanum með helstu fréttum úr borgarráði frá 30. apríl og 2. maí 2019. Haldnir voru tveir fundir í borgarráði í liðinni viku eftir tveggja vikna hlé í kringum páska. Það kemur alltaf jafn mikið á óvart hvað páskafrí og fimmtudagsfrídagar...