Ríkis­stjórnin þarf ekki frekari hvatningu. Þegar ríkið er farið að borga fyrir­tækjum fyrir að reka fólk hljóta allar góðu hug­myndirnar að vera búnar. Með hluta­bóta-leiðinni átti að borga fyrir­tækjum fyrir að reka ekki fólk. En skömmu síðar á­kvað ríkis­stjórnin að borga laun starfs­fólks einka­fyrir­tækja… í upp­sagnar­fresti....

Borgar­ráð Reykja­víkur hefur, í þver­pólitísku sam­ráði, unnið að að­gerðum sem eiga að styðja við heimilin og at­vinnu­lífið vegna af­leiðinga CO­VID-19. Við erum að sjá áður ó­þekktar stærðir í at­vinnu­leysi í Reykja­vík og við því þarf að bregðast. Störf í borginni Nú á fyrstu dögum maí­mánaðar höfum við...

Það get­ur verið flókið mál að púsla sum­ar­fríi for­eldra og barna í kring­um lok­an­ir leik­skóla. Þess vegna hef­ur Viðreisn í Reykja­vík lagt áherslu á að for­eldr­ar hafi sveigj­an­leika og val til að stjórna sín­um sum­ar­leyf­is­tíma sjálf með því að bjóða upp á sum­ar­opn­un leik­skóla. Í hverju...