12 jan Ópið úr Garðabænum
Það er vel þekkt að í Garðabæ hefur það verið markmið í sjálfu sér að halda útsvarsprósentunni niðri. Öll viljum við íbúum það besta hvort heldur sem er í þjónustu eða álögum. En þegar jafnvægis er ekki gætt og halla fer á gæði þjónustunnar er hætt...