16 des Ekki láta gæði umhverfis líða fyrir fjárhagslega hagsmuni verktaka
„Draumaborgin ætti að vera ríkulega gædd náttúru, með byggingum úr lífrænum efnum sem eru umkringdar almenningsgörðum, með götum sem þjóna fótgangandi og hjólandi og með svæðum þar sem villt náttúra fær notið sín.“ Þetta mun kanadíski arkitektinn Michael Green hafa sagt og vitnað var til á...