14 maí Skýr sýn Viðreisnar um ábyrga stjórn
Viðreisn er flokkur, sem leggur upp úr því að vandað sé til verka og að almannahagsmunir séu settir í fyrsta sæti. Viðreisn er flokkur á miðjunni, sem getur unnið bæði til hægri og vinstri. Það sem skiptir mestu máli er að vinna að raunhæfum lausnum...