04 des Vöxtur atvinnulífs og borgar fer saman
Reykjavík setti sér markmið í upphafi COVID-faraldursins um að standa með fólkinu og fyrirtækjunum í borginni. Með fjárhagsáætlun fyrir næsta ár höldum við áfram á þeirri braut. Í fyrsta sinn leggur borgin fram fjármálastefnu til 10 ára, fjárfestingarstefnu og sóknaráætlun undir heitinu Græna planið sem...