Sveitastjórnarmál

Bæjarfulltrúi Miðflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar fór mikinn í bókun sem hún lagði fram á bæjarstjórnarfundi þriðjudaginn 1. desember. Þar eyddi hún miklu púðri í að upplýsa okkur sem lítið vitum, um að við værum að leggja fram bandvitlausa fjárhagsáætlun sem byggði á úreltri þjóðhagshagspá. Bæjarfulltrúinn segir...

Við sem búum á höfuðborg­ar­svæðinu hugs­um ekki bara um það sem eitt at­vinnusvæði, held­ur í raun sem eitt bú­setu- og þjón­ustu­svæði. Á höfuðborg­ar­svæðinu er fjöl­breytt at­vinnu­líf, menning­ar­líf og mann­líf sem við öll njót­um, þvert á hreppa­mörk. Við nýt­um líka úti­vist­ar­svæðin sam­an. Reyk­vík­ing­ar eða Garðbæ­ing­ar stoppa...

Í Morg­un­blað­inu í gær birt­ist grein eftir pró­fessor Ragnar Árna­son þar sem hann gagn­rýnir ýmis­legt við nýja félags­hag­fræði­lega úttekt á Borg­ar­lín­unni og segir útreikn­ing­ana sýna í raun að Borg­ar­lína sé ekki þjóð­hags­lega arð­bær. Að mati Ragn­ars er til dæmis rangt að til­taka auknar far­gjalda­tekjur vegna nýrra not­enda sem...