28 okt Tökum stór skref inn í bjartari framtíð
Staða sveitarfélaga í dag er snúin. Þau standa misvel en þurfa nú öll að takast á við það stóra verkefni að halda uppi öflugri þjónustu þrátt fyrir efnahagslegt högg í kjölfar heimsfaraldurs. Fjárhagsleg umgjörð sveitarfélaga byggir fyrst og fremst á skatttekjum sem eru um 80%...