Sveitastjórnarmál

Nýlega birtust fréttir af áhuga Samherja á fiskeldi í Helguvík, verkefni sem mun auka gríðarlega framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Rafvæðing hafna og skipaflotans er einnig risaverkefni sem mun auka framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Rafvæðing bílaflotans mun kalla á gríðarlega miklar fjárfestingar og auka framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Það...

Að stýra sveit­ar­fé­lög­um, sem stjórn­mála­maður í meiri­hluta, snýst ann­ars veg­ar um að koma að sinni póli­tísku sýn. Á sviði stjórn­mál­anna geta því oft komið upp deil­ur og átök um áhersl­ur. Hins veg­ar snýst það um að tryggja fag­leg vinnu­brögð í rekstri sveit­ar­fé­lags­ins. Hjá sveit­ar­fé­lag­inu og fyr­ir­tækj­um...

Af hverju ætli það sé að verða náttúrulögmál að opinberar fjárfestingar fara fram úr kostnaðaráætlunum? Ítrekað rata fjárfestingar sveitarfélaga í fréttir fyrir stórkostlega framúrkeyrslu, vanáætlanir og kærumál vegna útboða. Tugir og hundruðir milljóna eru greiddar úr sameiginlegum sjóðum bæjarbúa og verkefni tefjast um mánuði og...

Félag Viðreisnar í Garðabæ var stofnað í janúar 2018 af frjálslyndum Garðbæingum sem vildu vinna að réttlátu samfélagi og fjölbreyttum tækifærum. Garðabær er öflugt og fram sækið sveitarfélag og hér hefur Viðreisn í Garðabæ vaxið og dafnað með sífellt fleira virku félagsfólki. Stofnun Garðabæjarlistans Viðreisn í Garðabæ...

Undanfarin ár hafa verið mikill vaxtartími á höfuðborgarsvæðinu þar sem íbúum á SV horninu hefur fjölgað mikið. Íbúum Hafnarfjarðar hefur hreinlega fækkað um 0,7% á árinu 2020. Þann 31. október 2019 bauð bæjarstjóri þrjátíuþúsundasta íbúann velkominn með viðhöfn en síðan þá hefur bæjarbúum aftur fækkað og...