Sveitastjórnarmál

Fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2018 lagði Viðreisn áherslu á atvinnumál. Við settum meðal annars fram loforð um lækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði úr 1,65% í 1,60% á kjörtímabilinu. Fasteignaskattarnir voru þá lögbundnu hámarki. Eflaust hefði einhver viljað sjá skattana lækka meira en þetta var það sem við töldum...

Nýlega lagði ráðherra sveitarstjórnarmála fram frumvarp þess efnis að með lögum skuli sveitarfélög lágmarkast við 1.000 íbúa en til þess þarf að sameina sveitarfélög. Markmið sameiningar er skýrt, að sveitarfélög standi undir lögbundinni þjónustu. Til þess að sveitarfélag geti staðið undir ákveðinni grunnþjónustu þarf ákveðið...

Gífurleg þróun hefur orðið á þjónustu hins opinbera í gegnum stafræna miðla á þessu ári og mikil þróun er fram undan, bæði hjá ríki og sveitarfélögum. Aukin stafræn þjónustu mun ekki bara auðvelda fólki að nálgast þjónustu, heldur einfaldar hún einnig starfsumhverfi opinberra starfsmanna. Því...

Bæjarfulltrúi Miðflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar fór mikinn í bókun sem hún lagði fram á bæjarstjórnarfundi þriðjudaginn 1. desember. Þar eyddi hún miklu púðri í að upplýsa okkur sem lítið vitum, um að við værum að leggja fram bandvitlausa fjárhagsáætlun sem byggði á úreltri þjóðhagshagspá. Bæjarfulltrúinn segir...